Helgafell Hostel
Velkomin!
Á Helgafelli geta gestir valið um þriggja manna herbergi og fjölskylduherbergi.
Öll herbergin eru með vaski og uppábúin rúm. Baðherbergin eru sameiginleg.
Aðstaðan felur í sér fullbúið sameiginlegt eldhús, rúmgott opið stofusvæði og frítt Wi-Fi.
Helgafell er með gott hjólastólaaðgengi.
Vinsamlegast athugið að innritun fer fram á Hótel Framtíð.
Þriggja Manna Herbergi
Á Helgafelli er gott hjólastóðaaðgengi, ásamt því að byggingin er reyklaus.
Fjölskylduherbergi
Á Helgafelli er gott hjólastóðaaðgengi, ásamt því að byggingin er reyklaus.